Dauðir eldislaxar eru dýr, ekki „lífmassi“

Dauðir eldislaxar eru dýr, ekki „lífmassi“

Ef fjós brennur og dýr brenna inni tölum við um harmleik en ekki lífmassa sem tapast. Þessi orð Trygve Poppe, fyrrverandi prófessors við Dýralæknaháskóla Noregs, í samtali við NRK. Poppe var að ræða hörmungarástandið í sjókvíaeldi í Noregi vegna þörungablómans. Hann...
Þörungablómi drepur milljónir eldislaxa í Noregi

Þörungablómi drepur milljónir eldislaxa í Noregi

Þetta er hin skelfilega staða eldislaxanna sem eru í sjókvíunum. Samkvæmt frétt Reuters: „The algae, which has spread rapidly around the coast of northern Norway, sticks to the gills of the fish, suffocating them. Wild fish can swim away from the algae belt...
Leynd hvílir yfir umfangi laxadauða í íslensku laxeldi

Leynd hvílir yfir umfangi laxadauða í íslensku laxeldi

Arnarlax neitar að gefa upplýsingar sem fyrirtækinu ber lögum samkvæmt að gefa upp. Þetta er í gangi á sama tíma og fyrirtækið er með yfir milljón fiska óleyfi í sjókvíum við Hringsdal í Arnarfirði. Hversu langt ætla stjórnvöld að beygja sig í þjónkun við þennan iðnað...