Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...
Dauðir eldislaxar eru dýr, ekki „lífmassi“

Dauðir eldislaxar eru dýr, ekki „lífmassi“

Ef fjós brennur og dýr brenna inni tölum við um harmleik en ekki lífmassa sem tapast. Þessi orð Trygve Poppe, fyrrverandi prófessors við Dýralæknaháskóla Noregs, í samtali við NRK. Poppe var að ræða hörmungarástandið í sjókvíaeldi í Noregi vegna þörungablómans. Hann...
Þörungablómi drepur milljónir eldislaxa í Noregi

Þörungablómi drepur milljónir eldislaxa í Noregi

Þetta er hin skelfilega staða eldislaxanna sem eru í sjókvíunum. Samkvæmt frétt Reuters: „The algae, which has spread rapidly around the coast of northern Norway, sticks to the gills of the fish, suffocating them. Wild fish can swim away from the algae belt...