Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...