Rannsókn er hafinn í Chile á framferði sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral sem er grunað um að hafa sent opinberum eftirlitsstofnunum rangar upplýsingar um fiskidauða í kvíunum og um notkun lyfja við framleiðsluna.

Tilgangurinn mun hafa verið að annars vegar að forðast sektir og hins vegar að freista þess hagnaður drægist ekki saman að orðspor félagsins myndi ekki bíða hnekki. Það hefur heldur betur snúist í höndunum á stjórnendum þess.

Sjá frétt Intrafish (þarfnast áskriftar).