Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum viðvarandi vandamál

Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum viðvarandi vandamál

Áfram heldur gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum við Ísland. Þetta má sjá á nýjum tölum sem voru að birtast á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í júlí. Í þeim mánuði einum drápust rúmlega 341 þúsund eldislaxar í sjókvíunum, eða um...
Myndir af skelfilegu ástandi í sjókvíum á Vestfjörðum

Myndir af skelfilegu ástandi í sjókvíum á Vestfjörðum

Þessar hræðilegu myndir tók Veiga Grétarsdóttir baráttukona og kajakræðari í sjókvíum á Vestfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er ömurlegt fyrir eldisdýrin, umhverfið og lífríkið. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Segjum nei við laxeldi í sjókvíum með því að...
Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?

Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?

Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar í gangi sem þarf skyndilega að fela? Myndskeið sem fréttastofa RÚV birti á dögunum...