Þessar hræðilegu myndir tók Veiga Grétarsdóttir baráttukona og kajakræðari í sjókvíum á Vestfjörðum.

Sjókvíaeldi á laxi er ömurlegt fyrir eldisdýrin, umhverfið og lífríkið. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu.

Segjum nei við laxeldi í sjókvíum með því að sniðganga lax úr slíku eldi í verslunum og á veitingastöðum.