mar 9, 2022 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 54 milljónir eldislaxa eða 15,5 prósent þeirra laxa sem voru í sjókvíum við Noreg. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu norsks sjókvíaeldis. Fyrra hörmungarmetið féll 2019 þegar þörungablómi kæfði eldislax í stórum stíl í sjókvíunum þar við land....
mar 2, 2022 | Dýravelferð
Athugið að þessar hörmungar í Dýrafirði eru manngerðar. Í tilkynningu frá móðurfélagi Arctic Fish til norsku kauphallarinnar kemur fram að þennan hrikalega dauða eldisdýranna megi meðal annars rekja til „meðhöndlunar“ á eldislaxinum. Ef bóndi á landi færi þannig með...
feb 23, 2022 | Dýravelferð
Fyrir þremur vikum birtist frétt í héraðsmiðlinum BB þar sem starfsmaður Arctic Fish, Daníel Jakobsson, sagði að fyrirtækið ætti von á „miklum afföllum“ eldislax í sjókvíum þess í Dýrafirði. Nefndi hann tölurnar 3% og 300 tonn. Samkvæmt frétt RÚV eru þessar tölur tíu...
feb 16, 2022 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
feb 15, 2022 | Dýravelferð
Á sama tíma og eldislax stráfellur í íslenskum fjörðum vegna kulda þá er eldislax að kafna í stórum stíl í nýsjálenskum fjörðum vegna mikils sjávarhita. Vetur á norðurhveli og sumar á suðurhveli. Eldislax deyr. Þetta er ömurlegur iðnaður og óboðleg aðferð við...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...