feb 17, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er svokallað ippon. Þrír fjórðu heimafólks eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði. „Ný skoðanakönnun Gallup sem gerð var meðal þeirra sem búsettir eru í póstnúmerum 710 og 711 sýnir að mikill meirihluti eða þrír fjórðu þeirra eru andvíg sjókvíaeldi í...
jan 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt nýjustu ársreikningum sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi (fyrir árið 2021) unnu þar að meðaltali um 290 manns. Sama ár unnu samkvæmt staðgreiðsluskrá um 580 manns við sjókvíaeldið, eru þá allir taldir, hvort sem þeir unnu lengur eða skemur í...
jan 19, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...
jan 11, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórnarformaður Måsøval, hins norska móðurfélags sjókvíaeldisfyrirtækjanna Laxa og Fiskeldis Austfjarða (Ice Fish Farm), hefur fært nánast allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu á nafn tæplega 18 ára dóttur sinnar, sem flutti heimilsfang sitt til Sviss síðastliðið...
des 20, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er engu líkara en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hafi ákveðið að storka náttúruverndarfólki eins hraustlega og mögulegt er með skipun formanna í tveimur starfshópum. Í dag kynnir hann Einar K. Guðfinnsson, helsta lobbísta...
des 13, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er svo grátlega aumt af hálfu stjórnvalda. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa með þrýstingi í gegnum SFS beygt þau í duftið og komið sér þannig hjá að greiða áætlaða 450 milljón króna hækkun á fiskeldisgjaldinu á næsta ári. Á sama tíma og þessi iðnaður þykist ekki vera...