feb 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
feb 16, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið...
feb 15, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hér er stórmerkilegt mál á ferðinni. Þessari stórskaðlegu starfsemi hefur verið hleypt ofaní firði landsins þvert á ýmis lög og reglugerðir. Sífellt bætist við syndalistann. Sjókvíar eru staðsettar þar sem þær mega ekki vera samkvæmt lögum um vitamál og siglingaöryggi...
feb 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Eins og kemur fram í þessari fréttaskýringu Heimildarinnar er stór hluti sjókvíaeldiskvía við Ísland staðsettur innan siglingaleiða og hvíts ljósgeisla vita. Það sem er með ólíkindum, er að þrátt fyrir að þessar staðsetningar séu skýrt brot á lögum um vitamál og...
nóv 9, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
„…ef niðurstaðan verður með sambærilegum hætti hefur þetta þannig áhrif á helstu tekjur sveitarfélagsins af fiskeldi verða engar,“ segir Þórdís sem segir þetta stríða gegn þeirri grunnhugmynd að þeir sem nota hafnir skuli borga fyrir þjónustu.“ Arnarlax var að...
okt 27, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Atvinnusköpun á Tenerife. Hugsið ykkur hvernig þetta fyrirtæki stendur að verki. Við erum orðlaus. Og starfsbróðir Tenerife stöðvarstjóra Arctic Fish skráir sig til heimilis í Alta í Noregi. Kristján R. Kristjánsson er stjórnandi hjá fyrirtækinu og hefur tekið þátt í...