jún 28, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta kemur ekkert á óvart. Við höfum margsinnis bent á að eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna bera aðeins hag hluthafanna fyrir brjósti. Við höfum traustar heimildir fyrir því að Arctic Fish freistaði þess að leggja undir sig allt húsnæði Blábankans á Þingeyri en fékk...
jún 24, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þessar fréttir eru í skoskum fjölmiðlum af meðferð móðurfélags Arctic Fish á starfsfólki sínu: ,,Verr farið með fólkið en fiskinn“ segir í fyrirsögninni. Einsog við vitum eiga eldislaxarnir ömurlega tilveru í sjókvíunum. Þessi iðnaður er afleitur fyrir...
jún 23, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er framtíðin í sjókvíeldi segir fagmiðillinn. Ekkert starfsfólk, sjálfvirkur fóðurprammi sem þjónustar 24 sjókvíar. Aquaculture technology firm GroAqua has begun towing what it describes as the world’s largest fish feed barge to a Bakkafrost salmon farming site,...
maí 26, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Óskiljanlegt er að nokkur sjávarútvegsfyrirtæki hafi tekið ákvörðun um að fjárfesta í sjókvíeldi. Íslenskur sjávarútvegur hvílir á heilbrigði hafsins og sjálfbærri nýtingu villtra nytjastofna. Sjókvíaeldi á laxi er á hinum endanum. Mengar og eyðileggur firði þar sem...
apr 27, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Jæja, þá er það staðfest. Arnarlax mun ekki greiða tekjuskatt hér á landi þetta árið einsog hefur reyndar verið reglan í þessum rekstri með einni undantekningu á undanförnum átján árum. Félagið var stofnað 2009, síðar tók það yfir Fjarðalax sem hóf rekstur 2007. Á...
apr 16, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Yfirgangur Arnarlax gagnvart Vesturbyggð er með ólíkindum en kemur því miður ekki á óvart. Svona hegða þessi stórfyrirtæki sér jafnan. Sveitarfélagið hefur séð sig nauðbeygt til að senda frá sér meðfylgjandi yfirlýsingu vegna orða hins norska forstjóra Arnarlax í...