Meint byggðastefna sjókvíaeldisins og stóra myndin

Meint byggðastefna sjókvíaeldisins og stóra myndin

Afar þungt er að hlusta á atvinnuvegaráðherra ræða endurtekið við fjölmiðla um „stóru myndina“ í samhengi við sjókvíaeldi á laxi og nefna meinta byggðafestu og meinta verðmætasköpun en minnast aldrei einu orði á hversu mikið er í húfi fyrir fjölda bændafjölskyldna um...