jún 21, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hugsið ykkur þetta ástand. Nú er sinnuleysi íslenskra stjórnvalda og stofnana gagnvart öryggi Farice fjarskiptastrengjanna farið að valda verulegum áhyggjum í Færeyjum. Stjórnvöld hafa í engu sinnt fjölda aðvarana um að gert er ráð fyrir sjókvíaeldissvæðum langt innan...
jún 15, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það skýtur skökku við að á sama tíma og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra boðar í fjölmiðlum stóreflingu netöryggis á Íslandi þá hefur hún sýnt öryggi fjarskiptastrengjanna sem tengja Ísland við umheiminn einkennilegu sinnuleysi....
maí 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi skapar háska fyrir sjófarendur og er uppruni mikillar plastmengunar. Allt frá örplasti til fóðurröra, eins og í þessu tilviki, og risastóra flothringa sem hafa í sumu tilvikum legið lengi á landi og í fjörum. Bæring Gunnarsson deildi þessu í spjallhóp um...
apr 19, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta frumvarp var unnið á vakt Svandísar Svavarsdóttur og Katrínar Jakobsdóttir í Matvælaráðuneytinu. Það má aldrei verða að lögum. Frumvarpið er svik við náttúru og lífríki Íslands. Í því fellst óafturkræft framsal á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við neitum...
apr 6, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í frétt á vef RÚV í síðustu viku benti starfsmaður Vegagerðarinnar á að einn hlaðinn flutningabíll slíti vegum á við 10.000 fólksbíla. Þessir bílar eyðileggja vegi sem sagt í veldisvexti miðað við þyngd. Í vor hefur Vegagerðin verið að fjarlægja bundið slitlag af...
apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...