ágú 28, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldisfyrirtækið Kaldvík tapaði 2,4 milljörðum íslenskra króna á fyrstu sex mánuðum ársins og eykst tapið verulega milli ára. Meðferð á eldislöxunum hefur verið skelfileg af hálfu Kaldvíkur og fiskidauði hrikalegur í sjókvíunum. Matvælastofnun (MAST) kærði...
ágú 26, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Arnarlax tapaði 1,2 milljörðum króna (8,3 milljónum evra) á öðrum ársfjórðungi þessa árs þegar félagið þurfti að grípa til skyndislátrunar vegna útbreiddra nýrnasýkingar eldislaxa í kvíum á tveimur eldissvæðum. Þetta kemur fram í fréttinni sem hér fylgir. Alls nemur...
ágú 21, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Arctic Fish er ekki aðeins að glíma við göt á netapokum í sjókvíum sínum heldur er risagat líka í bókhaldi fyrirtækisins sem tapaði 637 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins. Staðan er svo slæm að félagið er tilneytt til að auka hlutafé um fimm milljarða króna til...
ágú 14, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Afar þungt er að hlusta á atvinnuvegaráðherra ræða endurtekið við fjölmiðla um „stóru myndina“ í samhengi við sjókvíaeldi á laxi og nefna meinta byggðafestu og meinta verðmætasköpun en minnast aldrei einu orði á hversu mikið er í húfi fyrir fjölda bændafjölskyldna um...
júl 11, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjálfbær nýting á villtum laxi hefur verið ein af lykilstoðum undir búsetu í sveitum landsins kynslóð eftir kynslóð bænda. Þessum verðmætum,sem mörg hundruð fjölskyldur í dreifbýli byggja lífsafkomu sína á, sýna sjókvíaeldisfyrirtækin fullkomna fyrirlitningu. Vísir...
júl 10, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Móðurfélag Arctic Fish sem var að loka starfsstöð sinni á Þingeyri er norski sjókvíaeldisrisinn Mowi. Fyrirtækið er nú skipta út starfsfólki við slægingu og flokkun í vinnsluhúsi sínu í Skotlandi fyrir sjálfvirkan búnað sem gervigreindin stýrir ,,Sjálfvirknin nær yfir...