feb 24, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ef talsmönnum norsku fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að þeir vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Sjókvíarnar eru svo ófullkomin tækni að fiskar sleppa alltaf úr þeim og auk þess rennur mengunin frá þeim beint til...
feb 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Atvinnusköpun í sjávarbyggðum er iðulega nefnd sem helstu rökin fyrir áætlunum um stóraukið laxeldi. Hversu mörg störf eldið mun skapa er hins vegar mikið vafamál og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi er alveg öruggt að störfum í landi á hverjum stað tengt eldi mun...
feb 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mjög skynsamleg varnaðarorð í leiðara Viðskiptablaðsins. „Þetta hljómar allt vel en þá þarf að skoða hina hliðina á peningnum. Hún er sú að í dag ganga helmingi færri laxar upp í norskar ár en fyrir 30 árum. „Villtur lax í Noregi er eins og tígrisdýr á Indlandi,...
jan 20, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Framvirkir samningar í Noregi gefa til kynna að verð á laxi haldi áfram að lækka næstu fjögur árin. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins: „Eftir látlausar verðhækkanir á eldislaxi árið 2016 tók verðið að lækka í fyrra. Kílóverð á eldislaxi hefur fallið um ríflega...
jan 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð á laxi hefur verið í hæstu hæðum undanfarin tæp tvö ár eftir að framboðið á heimsmarkaði dróst saman vegna hremminga í framleiðslunni í Noregi og Chile. Þessi lönd hafa nú náð vopnum sínum og framboðið er að stóraukast á ný. Það er því viðbúið að verðið muni...
jan 9, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Minnkandi eftirspurn eftir eldislaxi og lækkun á heimsmarkaðsverði eru orsökin fyrir því að færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost varð að segja upp helmingi starfsfólks síns. Er þetta upphafið af endalokum gullgrafaraæðisins hér á Íslandi, þar sem átti að strauja...