maí 28, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er vægast sagt athyglisvert. Örfáir einstaklingar og fyrirtæki eru að fá á silfurfati gríðarlega verðmæt framseljanleg leyfi til að gera út á íslenska náttúru. „Ef Ísland myndi selja laxeldiskvóta á sama verði og Norðmenn ætti íslenska ríkið að fá 110 milljarða...
maí 25, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í þessu 2,3 mínútna langa vídeói er hægt að sjá þá framtíð sem blasir við sjókvíaeldi með auknum tækniframförum. Þetta skip er að hefja vinnslu við Noreg. Það siglir upp að sjókvíunum, sogar fiskinn upp, slátrar um borð og fer svo með hann til Danmerkur til frekari...
apr 30, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verðmæti stóru norsku laxeldisfyrirtækjanna lækkaði verulega í kauphöllinni í dag í kjölfar frétta af fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka þann skatt sem þau greiða. Á sama tíma er ætlun íslenskra stjórnvalda að hækka enn frekar ríkisstuðning við fiskeldi hér við...
feb 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Iðnaðareldi í sjókvíum veldur víðar sundrungu innan samfélaga en hér á Íslandi. Síðasta sumar drápust hundruð þúsund eldislaxa í sjókvíum við Tasmaníu vegna sjúkdóma og aðstæðna. Nú er svo komið að laxeldið þar er að hruni komið og heilu fjölskyldurnar horfa fram á að...
feb 24, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ef talsmönnum norsku fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að þeir vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Sjókvíarnar eru svo ófullkomin tækni að fiskar sleppa alltaf úr þeim og auk þess rennur mengunin frá þeim beint til...
feb 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Atvinnusköpun í sjávarbyggðum er iðulega nefnd sem helstu rökin fyrir áætlunum um stóraukið laxeldi. Hversu mörg störf eldið mun skapa er hins vegar mikið vafamál og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi er alveg öruggt að störfum í landi á hverjum stað tengt eldi mun...