apr 16, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er komin fram stórfurðuleg staða! Þeir sem standa að sjókvíeldi við Ísland eru beiningamenn á ríkissjóði. Í Noregi greiða þeir hins vegar milljónir fyrir að setja kvíar út í sjó. Sömu eigendurnir, en sitt hvort landið. Skv. frétt Vísis: „Útgjöld ríkissjóðs...
apr 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...
apr 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir með Viðskiptablaðinu. Hvað er í gangi hjá Skipulagsstofnun? „Hvernig getur fyrirtæki óskað eftir því að stjórnvald dragi álit tilbaka?“ Sjá Viðskiptablaðið: „Alltof margir vestfirskir sveitarstjórnarmenn svamla um í sjókvíum eins og selir. Í þau...
mar 23, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST fór í lok febrúar í vettvangsferð til að skoða starfsstöðvar Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði og Laugardal í Tálknafirði eftir það tjón sem varð þar og áður hefur verið sagt frá. Í upphafi var talið að 53.110 fiskar hefðu drepist af 194.259 fiskum sem voru í...
mar 9, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Nýtt skúbb hjá Stundinni: Gat kom á sjókví á vegum Arnarlax. Sjókvíar eru bara netapokar með fiski í sjó. Þetta gat kom líklega þegar fóðurbátur rakst utan í netin. Tilviljun ein að það var ekki stærra. Þetta er svo frumstæð og takmörkuð tækni að slys eru...
mar 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisnefnd skoska þingsins hefur uppi þung orð um laxeldisiðnaðinn í glænýrri skýrslu. Í frétt BBC er meðal annars minnst á að mikill fiskidauði í sjókvíunum sé óásættanlegur, að regluverkið í kringum þennan iðnað sé of bágborið og að umhverfið muni bíðað...