júl 17, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Alvarlegar athugasemdir ASC við vottunarferli Arnarlax: „Dauði fugla og annarra dýra í návígi eldisins er tíðari en staðlar vottunarinnar leyfa og engar upplýsingar liggja fyrir um viðbrögð eða fyrirbyggjandi aðgerðir fyrirtækisins til að koma í veg fyrir fleiri...
júl 11, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Þetta framferði getur ekki gengið áfram. Það er gríðarlega ábyrgðarlaus. Þessi vinnubrögð ógna hreinlæti og umhverfinu,“ segir formaður sjávarútvegs- og fiskeldisnefndar þingsins í Chile. Staðfest hefur verið að norska fyrirtækið Marine Harvest missti frá sér að...
júl 10, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skosk dýraverndarsamtök undirbúa málssókn vegna þess sem þau kalla „kerfisbundin brot“ á dýraverndarlöggjöf landsins við aflúsun á eldislaxi. Þetta eru aflúsunaraðferðir sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa gripið til vegna þess að laxalúsin er orðin ónæm fyrir eitrinu sem...
júl 6, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R...
maí 30, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Karl Steinar Óskarsson bendir á þessa síðu sem norska ríkið starfrækir. Samkvæmt þessu opinbera eftirliti hafa fyrstu fimm mánuði ársins 2018 sloppið 112.592 laxar sem viktuðu 231,4 tonn. Þetta eru tölur sem eldisfyrirtækin gefa upp. Vikulega eru birtar upplýsingar um...
maí 1, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
The Icelandic Wildlife Fund hefur skilað til atvinnuveganefndar Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Umsögnina má lesa í heild í meðfylgjandi viðhengi en þetta er lykilatriði: Opnar sjókvíar eru hvarvetna til...