jan 3, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og áður hefur komið fram hefur Washingtonríki lagt bann við laxeldi í opnum sjókvíum og eiga allar slíkar sjókvíar að vera komnar úr sjó eigi síðar en árið 2022. Yfirvöld í ríkinu láta ekki þar við sitja heldur hafa hert til muna skilyrði og eftirlit sem...
des 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...
nóv 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Landvernd hefur kvartað til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Síðan þótti okkur málsmeðferðin vera mjög alvarlegt brot á Árósasamningnum þar sem málið var keyrt í gegn nánast á einu kvöldi, algjörlega án umræðu þar sem umhverfisverndarsamtök höfðu engan...
nóv 9, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Rúmlega fimm mánuðir eru nú liðnir frá því Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis síns. Eftirlitsstofnanir vita af brotum fyrirtækisins en kjósa að aðhafast ekki neitt vegna þess sem virðist vera furðurleg brotalöm í kerfinu. Málið snýst um að...
nóv 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar nýrra rannsókna á mengun frá opnu sjókvíaeldi vill Umhverfisstofnun Skotlands herða til muna löggjöfina og regluverkið um laxeldi við landið. Samkvæmt þessari frétt BBC hafa rannsóknir leitt í ljós að eiturefni og lyf sem notuð eru við meðferð laxalúsar í...