feb 9, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Auðvitað á að stöðva starfsemi þar sem öll umgjörð er í molum. Ályktun Landverndar er afdráttalaus: Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum...
feb 9, 2023 | Dýravelferð
Veiga Grétarsdóttir deildi eftirfarandi á Facebook: Jens Garðar framkvæmdarstjóri Laxeldis Austfjarðar segir hér í viðtali við Reykajvík síðdegis á Bylgjunni að það sé ekki daglegt brauð að eldisfiskarnir þeirra líti illa út né séu að drepast. Í maí 2022 var ég stödd...
feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF viljum að útgáfa nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð nú þegar og útsetning nýrra eldisseiða í sjókvíar hætt. „Staðan er þannig núna að þetta er iðnaður sem er nánast án eftirlits, það er ekki verið að vakta starfsemina. Þannig að það er fullkomlega...
feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Haraldur Eiríksson segir pólitíska spillingu vera orð sem komi upp í hugann þegar litið er yfir umgjörð sjókvíaeldis á Íslandi. „Þetta hlýtur að vera blaut tuska í andlit ekki bara almennings heldur stjórnmálamanna vegna þess að þetta lyktar svolítið af því af því að...
feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Svandís Svavarsdóttir tók við nánast fullkomnu þrotabúi í þessum málaflokki þegar hún varð matvælaráðherra fyrir rúmlega ári. Staðan er nú sú að eftirlitið hefur að stórum hluta verið fært til fyrirtækjanna sjálfra. Þetta þýðir að eftirlitsstofnanir almennings þurfa...