jún 1, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Og svo er enn til fólk sem trúir því að sjókvíaeldisfyrirtækjunum sé annt um sjávarbyggðirnar. Þetta er ekki og hefur aldrei verið góðgerðarstarfsemi. Sú saga hefur verið skrifuð í Noregi nú þegar. Störfin eru alltaf færri en var lofað og hagnaðurinn tekinn út annars...
maí 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Morgunblaðið fjallar um Ekki í boði verkefnið í dag. Enda er það á fljúgandi siglingu! „Alls hafa 45 veitingahús og verslanir nú tekið sjókvíaeldislax af boðstólunum. Eigendur veitingahúsa segja eldislax úr sjókvíeldi vera mengandi og sýki villta...