júl 15, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hlustum á Matthías Sævar Lýðsson, bónda á bænum Húsavík! Fiskifréttir ræddu við Matthías: ,„Ég held að menn ættu að anda með nefinu,“ segir Matthías Sævar Lýðsson, sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð, sem lýsir efasemdum með fiskeldi og þararæktun í Steingrímsfirði....
júl 15, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Veiðifélag Ytri Rangár lét þau boð út ganga í vikunni að leiðsögu- og veiðimönnum við ánna bæri skylda skylda til að drepa allan urriða og sjóbirting sem veiðist. Tilgangurinn á að vera vernd laxaseiða. Lax hefur hins vegar aldrei átt náttúruleg heimkynni í ánni...
júl 14, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög í sjóðinn renna óskert til baráttu Seyðfirðinga gegn...
júl 10, 2023 | Erfðablöndun
Þessi staða er svo svakaleg. Og athugið að rannsóknarsýnin sem skýrsla Hafrannsóknastofnunar byggir á eru nokkurra ára gömul, eða frá tímabili þegar magn eldislax í sjókvíum við Ísland var ígildi 6.900 tonna ársframleiðslu. Núgildandi áhættumat Hafró gerir ráð fyrir...