maí 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Morgunblaðið fjallar um Ekki í boði verkefnið í dag. Enda er það á fljúgandi siglingu! „Alls hafa 45 veitingahús og verslanir nú tekið sjókvíaeldislax af boðstólunum. Eigendur veitingahúsa segja eldislax úr sjókvíeldi vera mengandi og sýki villta...
maí 10, 2023 | Dýravelferð
Vetrarsár leika eldislax í sjókvíum afar illa. Hreistrið er viðkvæmt í kulda og þegar það skaðast vegna núnings við netin eða bara aðra fiska í netapokanum þá getur myndast svæsin bakteríusýking sem dregur laxinn til dauða á örfáum dögum. Þegar gríðarlegur fjöldi...
maí 10, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við vorum ásamt baráttusystkinum okkar að opna nýja vefsíðu þar sem farið er lið fyrir lið yfir skaðleg áhrif sjókvíaeldisiðnaðarins á umhverfið og lífríkið. Tilgangurinn er að hvetja neytendur til að taka sjókvíaeldislax af matseðlinum. Þið megið endilega hjálpa...