ágú 31, 2023 | Erfðablöndun
„Það að lax gangi upp í laxveiðiá þýðir ekki erfðablöndun. Það að lax blandist í einhverjum tilvikum við villta laxinn það þýðir ekki að villta stofninum stafi hætta af. Þetta þarf að vera viðvarandi verulegt ástand ekki bara í eitt ár heldur í áratugi,“ þetta sagði...
ágú 30, 2023 | Erfðablöndun
Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...
ágú 30, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við styðjum Þuríði og aðrar fjölskyldur sem hafa um árabil treyst á hlunnindi af sjálfbærri stangveiði. Þegar eitt fær að blómstra á kostnað annars. Vissir þú að 2.250 lögbýli um allt land treysta á stangveiði sem ferðaþjónustu og fá þaðan beinar tekjur? Stangveiði er...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta eru afspyrnu vond tíðindi. Kynþroska eldislax streymir nú í árnar í Húnavatnssýslu og víðar og er tilbúinn til hrygningar. Og ótrúlegt en satt þá eru sjókvíaeldisfyrirtækin, sem eiga þessa fiska og týndu úr netapokunum, stikkfrí gagnvart því tjóni sem þau valda...