okt 7, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við fylltum Austurvöll! Takk fyrir daginn Frábær áfangi í baráttunni. Hún heldur áfram! Vísir fjallaði um mótmælin. Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir...
okt 6, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk stendur með umhverfi og lífríki Íslands. Nýtt lag sem hún tileinkar baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Björk birti lagið sem hún gerði með Rósalíu á Facebook og Instagram þar sem hún hvetur alla til að fjölmenna á Austurvöll. „við rosalia viljum gefa lag...
okt 5, 2023 | Dýravelferð
Þessi eldislax var fangaður lifandi í Síká, sem er þverá Hrútafjarðarár. Áverkarnir eru af völdum gríðarlegs laxalúsasmits í sjókvíunum. Svona hryllingur gæti aldrei gerst við náttúrulegar aðstæður. Fyllum Austurvöll á laugardaginn og mótmælum þessari óboðlegu aðferð...
okt 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...
okt 3, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Löggjöf og eftirlit með sjókvíaeldi verður að endurskoða í ljósi alþjóðlegra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist, segir prófessor í umhverfisrétti. Spegillinn fjallaði um alvarlegar brotalamir í löggjöf um fiskeldi, og þá staðreynd að skuldbindingar...