okt 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Stuðningur Bjarkar við baráttuna fyrir vernd villtra laxastofna hefur vakið verðskuldaða athygli. Fjölmiðlar, bæði á Íslandi og utan landsteinanna hafa fjallað um nýtt lag hennar og Rósalíu. Við látum tvö dæmi nægja. Vísir: … Björk er búin að láta til sín taka í...
okt 16, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...
okt 15, 2023 | Dýravelferð
Yfir helmingur eldislaxa og regnbogasilungs í sjókvíum er heyrnarlaus eða vanskapaður. Ástæðurnar eru sá aðbúnaður sem þeim er búinn en fyrst og fremst breytingar sem hafa verið gerðar á erfðagerð þeirra með „kynbótaræktun“ til að hraða vexti þeirra. Á það...
okt 14, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það er skriðþungi í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna víðar en á Íslandi. Fjöldi matreiðslumeistarar á Bretlands hefur heitið því að taka eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Þessi matvara er ekki í boði! Í umfjöllun The Guardian kemur meðal annars fram: [A]n...
okt 14, 2023 | Dýravelferð
Á einu bretti hefur nú leyfum fyrir eitrunum fjölgað úr 35 í 43 í sjókvíaeldi fyrir vestan. Að fulltrúar MAST kalli þetta óvenjulegt ástand þykir okkur merkilegt því saga þessa iðnar í öðrum löndum segir okkur að það mátti búast við því að þróunin yrði nákvæmlega...