nóv 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fréttir hafa borist af nýjum bakhjarli HSÍ, Arnarlaxi, en því miður er þetta ekki ástæða til fagnaðar. Þetta fyrirtæki vinnur í ósjálfbærum iðnaði, sem 70% Íslendinga eru andsnúnir samkvæmt nýrri könnun. Alvarleg umhverfisspjöll eru vel þekkt í sjókvíaeldi, og má þar...
nóv 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...
nóv 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Patagonia vekur athygli á nýju lagi Bjarkar og baráttu hennar fyrir náttúruvernd: Today, two music titans have used their voices for the good of Icelandic wildlife. Oral, the new single from Björk and Rosalía, will channel its profits towards the fight to stop open...