des 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Uppreisnin sem hófst á Íslandi gegn skaðsemi og háttalagi sjókvíaeldisiðnaðarins hefur numið land í Noregi! Rétt einsog gerðist hér í fyrra má nú sjá límmiða á umbúðum utan um sjókvíaeldislax í verslunum þar sem er vakin athygli á hversu hrikalegur þessi iðnaður er...
nóv 29, 2023 | Dýravelferð
Norska blaðið Aftenposten var að birta enska útgáfu af ítarlegri fréttaskýringu sem kom út síðasta sumar þar sem farið er ofan í saumana á hrikalegum dýravelferðarvanda í norsku sjókvíaeldi. Í fyrra drápust 16,1% af eldislöxum í sjókvíum við Noregi og hefur ástandið...
nóv 28, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Svona hegðar þessi iðnaður sér. Engin virðing fyrir umhverfinu, lífríkinu, eldisdýrunum né neytendum. Öllu þessu er vikið til hliðar fyrir mögulegum hagnaði fyrirtækjanna sjálfra. Hvert er hlutfalls þess sem...
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það kemur okkur ekkert á óvart að forsvarsmenn HSÍ vilji ekki svara símtölum til að ræða þetta furðulega mál. Sjálfsmörkin verða ekki verri en þetta. Í umfjöllun Vísis segir: Samkomulagið felur það í sér að frá og með HM kvenna, sem hefst í næstu viku í Noregi, mun...
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna styrktarsamnings sambandsins við Arnarlax. Hann var yfir markaðs- og kynningarmálum í stjórninni en fékk ekki að vita af samningum við Arnarlax fyrr en greint...