jan 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Þið þurfið ekki á mér að halda til að segja ykkur að Ísland er sérstakur staður. Á mínum 85 æviárum hef ég komið á marga framandi staði sem veiðimaður, og sem stofnandi Patagonia-vörumerkisins – og enginn þeirra jafnast á við landið ykkar “ segir Yvon Chouinard,...
jan 7, 2024 | Dýravelferð
Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...
jan 6, 2024 | Erfðablöndun
„Tölurnar sem eru tilkynntar eru ekki í samræmi við raunverulegan fjölda sem sleppur,“ segir Frank Bakke-Jensen, stjórnandi Norsku Fiskistofunnar í viðtali við Dagens Næringsliv. Bakke-Jensen bendir þessu til staðfestingar á fyrirliggjandi dæmi um að...
jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...
jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Áfram heldur að síga verulega á ógæfuhliðina í Noregi þar sem eldislax hefur nú blandast 67,2% villtra laxastofna. Myndin sem hér fylgir sýnir hversu hrikaleg staðan er orðin. Gulu, appelsínugulu og rauðu punktarnir eru merki um þá staðbundnu stofna sem hafa skaðast....