feb 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hægt að horfa á nýju heimildarmyndina, sem Patagonia framleiðir, um áhrif sjókvíaeldis á umhverfi og lífríki Íslands....
feb 15, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ivan Vindheim, Mowi og restin af sjókvíaeldi á laxa á verksmiðjubúskapsskala, ættu að óttast neytendur. Heimurinn er að byrja að gera sér grein fyrir því að laxeldi í sjókvíum er beinlínis byggt á hræðilegum kvölum og dauða eldisdýranna. Til að græða sem mest þarf...
feb 15, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hér er stórmerkilegt mál á ferðinni. Þessari stórskaðlegu starfsemi hefur verið hleypt ofaní firði landsins þvert á ýmis lög og reglugerðir. Sífellt bætist við syndalistann. Sjókvíar eru staðsettar þar sem þær mega ekki vera samkvæmt lögum um vitamál og siglingaöryggi...
feb 13, 2024 | Dýravelferð
Dauðshlutfallið í norskum sjókvíum með eldislaxi var 16,7 prósent á síðasta ári. Það hefur aldrei verið hærra og þykir algjörlega óásættanlegt. Hér við land var dauðshlutfallið 23 prósent og hækkaði verulega frá 2022, sem var fyrra ömurlega metið í þessum grimmdarlega...
feb 12, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...