jan 23, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...
jan 23, 2024 | Dýravelferð
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
jan 23, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: … Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af...
jan 18, 2024 | Erfðablöndun
Erfðablöndun við eldislax skaðar getu villtra laxastofna til að lifa af í náttúrunni. Það eru hinar vísindalegu staðreyndir málsins. Í frétt frá norsku náttúrurannsóknastofnuninni segir: The Norwegian Institute for Nature Research (NINA) and the Institute of Marine...
jan 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Ekki leyfa fyrirtækjum frá slíku landi að eyðileggja náttúruna. Þetta eru barbarar sem knýja dyra hjá ykkur, dömur mínar og herrar: Ekki hleypa þeim inn. Ekki leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Þið munið enda röngum megin í mannkynssögunni.“ Þetta segir Frederik W....