Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Árnar þagna sýnd í Þingborg, Flóahreppi 20 nóvember

Árnar þagna sýnd í Þingborg, Flóahreppi 20 nóvember

nóv 20, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Árnar þagna er sýnd í kvöld, 20. nóvember, klukkan 20 í Þingborg, Flóahrepp. Öll framboð í Suðurkjördæmi hafa staðfest komu sína. Flokkur fólksins – Ásthildur Lóa Þórsdóttir 1. sæti og Sigurður Helgi Pálmason 2. sæti. Samfylkingin – Arna Ír Gunnarsdóttir...
Umfjöllun Vísis um Árnar þagna og viðbrögð stjórnmálamanna sem hafa horft á hana

Umfjöllun Vísis um Árnar þagna og viðbrögð stjórnmálamanna sem hafa horft á hana

nóv 20, 2024 | Vernd villtra laxastofna

„Lærið af mistökum okkar. Dragið lærdóm af afleiðingunum sem þið heyrið um og lesið í blöðum. Að lokað var á okkur, tilveran rústuð; laxinn er við að deyja út, hann snýr ekki aftur hingað. Lærið af því og gerið það sem til þarf. Með ströngu utanumhaldi og...
Skólaverkfall FLÍS

Skólaverkfall FLÍS

nóv 19, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Unga kynslóðin ❤️...
Árnar þagna sýnd fyrir fullu húsi í Háskólabíói 19 nóvember

Árnar þagna sýnd fyrir fullu húsi í Háskólabíói 19 nóvember

nóv 19, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Árnar þagna var sýnd fyrir fullu Háskólabíói í kvöld og eftir sýningu voru góðar umræður um efni myndarinnar. Fleiri og fleiri af stjórnmálafólkinu okkar eru að átta sig hvað er í húfi og að við getum ekki beðið lengur með að vernda villta laxinn og lífríkið frá...
„Sjókvía­eldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson

„Sjókvía­eldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson

nóv 19, 2024 | Greinar

„Allt það sem Kleifar fiskeldi heldur fram hljómar kunnuglega. „Treystið okkur, þetta verður allt í lagi.“ Því miður er raunin sú að sjókvíaeldi er aldrei í lagi og hefur aldrei verið í lagi. Það er ekki til eitt dæmi í heiminum þar sem að fyrirtæki, sveitarfélög eða...
Síða 51 af 346« Fyrsta«...102030...4950515253...607080...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund