apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þau eyðileggja vegina með þungaflutningum, borga ekki tekjuskatt á Íslandi en vilja að aðrir borgi fyrir það tjón sem þau valda. Þetta eru sjókvíaeldisfyrirtækin sem eru skráð í norsku kauphöllinni. Hlutdeild sjókvíaeldis á laxi í atvinnu á landinu er um 0,2 prósent...
mar 28, 2024 | Dýravelferð
Skelfilegar tölur yfir dauða í sjókvíum við Ísland í febrúar voru að birtast á Mælaborði fiskeldis hjá MAST. Rúmlega 525 þúsund eldislaxar drápust í þessum stysta mánuði ársins. Sú tala er 6,5 sinnum hærri en nemur öllum villta íslenska laxastofninum. Fyrstu tvo...
mar 26, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þungaflutningar með sjókvíaeldislax hafa valdið svo miklum skemmdum á vegum á Vestfjörðum að Vegagerðin er að fjarlægja slitlagið og breyta þeim aftur í malarvegi. Það verður lítið ef nokkuð eftir af takmörkuðu auðlindagjaldi, sem sjókvíaeldið greiðir í ríkissjóð,...
mar 25, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er afbragðs gott viðtal við Yvon Chouinard, stofnanda Patagonia og eindreginn stuðningsmanns náttúru Íslands og villta laxins. 70 prósent þjóðarinnar er andsnúinn sjókvíaeldi á laxi. Við þurfum að fá stjórnmálafólkið á Alþingi til að hlusta. Og já, við ætlum að...