feb 19, 2024 | Erfðablöndun
„Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi.“ Þetta eru ráð Hilary Franz til okkar Íslendinga. Hún hefur verið umhverfisráðherra...
feb 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hægt að horfa á nýju heimildarmyndina, sem Patagonia framleiðir, um áhrif sjókvíaeldis á umhverfi og lífríki Íslands....
feb 15, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ivan Vindheim, Mowi og restin af sjókvíaeldi á laxa á verksmiðjubúskapsskala, ættu að óttast neytendur. Heimurinn er að byrja að gera sér grein fyrir því að laxeldi í sjókvíum er beinlínis byggt á hræðilegum kvölum og dauða eldisdýranna. Til að græða sem mest þarf...