mar 8, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru alldeilis góðar fréttir, og sýnir hversu mikil áhrif það hefur að fjarlægja sjókvíar. Salmon farms removed from Discovery Islands, now Klahoose are reporting herring have returned for the second year! No longer swarming around the farms addicted to farm...
mar 8, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...
mar 7, 2024 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
mar 6, 2024 | Erfðablöndun
Hér eru stór tíðindi. Verulegir gallar hafa fundist á vinnunni að baki áhættumati um erfðablöndun eldislax við villta laxastofna, sem Hafrannsóknastofnun gefur út. Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumatinu...
mar 4, 2024 | Dýravelferð
Það hefur lengi verið þekkt að lúsaplágan í sjókvíaeldi hefur afar skaðleg áhrif á tilveru sjóbirtings en nú er að koma í ljós í Noregi að áhrifi eru enn verri en talið var og beinlínis ógnar tilveru þessa merka stofns. Sjókvíaeldi á laxi má með réttu líka kalla...