júl 25, 2017 | Erfðablöndun
Skelfilegar afleiðingar eldis. Eldislax veiddist í Laxá í Aðaldal. Skv. frétt Mbl.is um þetta sorglega mál: „Jón Sigurðsson var á veiðum fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gær og veiddi þar fisk sem allt bendir til að sé eldislax. Jón sagði í pistli...
júl 24, 2017 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norðmenn ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar í laxeldi á landi. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/287660045034899/?type=3&theater...
júl 23, 2017 | Erfðablöndun
Skýrar sannanir fyrir því að fiskur sleppi úr eldiskvíum og syndi upp í íslenskar ár. Stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum er uppskrift á stórfellt umhverfisslys. Skv. frétt Vísis. „Það hefur borið nokkuð á því að regnbogasilungur sé að veiðast í ám og lækjum á...