feb 2, 2018 | Erfðablöndun
Um 66% villtra laxa í norskum ám hafa orðið fyrir erfðafræðilegum áhrifum vegna sjókvíaeldis. Hefur villtum laxi fækkað mikið í Noregi af þeim sökum. Sama ógn vofir yfir villta íslenska laxastofnininum vegna áætlana um umfangsmikið iðnaðareldi í sjókvíum hér við land....
jan 29, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er þetta lagalega óvissuástand sem forsvarsmenn mengandi sjókvíaeldis eru að nýta sér við Ísland. Það er fráleitt að halda áfram að gefa út starfsleyfi á meðan staðan er þessi. „Það liggur fyrir að það er ekki til löggjöf um skipulag haf- og strandsvæða og...
jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....
jan 22, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar til að endurskoða þessa ákvörðun og láta meta umhverfisáhrif af stórauknu eldi í Arnarfirði. Við minnum á að síðastliðið vor hellti Arnarlax eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði þegar fyrirtækið var að berjast við lúsafár í...
jan 20, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Framvirkir samningar í Noregi gefa til kynna að verð á laxi haldi áfram að lækka næstu fjögur árin. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins: „Eftir látlausar verðhækkanir á eldislaxi árið 2016 tók verðið að lækka í fyrra. Kílóverð á eldislaxi hefur fallið um ríflega...