feb 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Iðnaðareldi í sjókvíum veldur víðar sundrungu innan samfélaga en hér á Íslandi. Síðasta sumar drápust hundruð þúsund eldislaxa í sjókvíum við Tasmaníu vegna sjúkdóma og aðstæðna. Nú er svo komið að laxeldið þar er að hruni komið og heilu fjölskyldurnar horfa fram á að...
feb 24, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ef talsmönnum norsku fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að þeir vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Sjókvíarnar eru svo ófullkomin tækni að fiskar sleppa alltaf úr þeim og auk þess rennur mengunin frá þeim beint til...
feb 23, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Innan skamms hefst framleiðsla í tveimur laxeldisstöðvum sem verða alfarið á landi í Maine ríki í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins munu stöðvarnar samtals framleiða um 53 þúsund tonn á ári. Til samanburðar voru framleidd ríflega 11 þúsund tonn af laxi í...
feb 22, 2018 | Dýravelferð
Samkvæmt upplýsingum sem voru að berast frá MAST rétt í þessu drápust 53.110 laxar af þeim 194.259 löxum sem voru í sjókví Arnarlax í Tálknafirði Myndirnar sem hér fylgja eru úr köfunarskýrslu frá 12. febrúar og er að finna á heimasíðu MAST. Einsog sjá má er dauður...