mar 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisnefnd skoska þingsins hefur uppi þung orð um laxeldisiðnaðinn í glænýrri skýrslu. Í frétt BBC er meðal annars minnst á að mikill fiskidauði í sjókvíunum sé óásættanlegur, að regluverkið í kringum þennan iðnað sé of bágborið og að umhverfið muni bíðað...
mar 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: „The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will...
mar 3, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Æ fleiri fréttir berast nú af því að fiskeldi er að færast upp á land, enda sjókvíar svo frumstæð tækni að ekki er hægt að koma í veg fyrir mengun og sleppingar frá þeim. Í fréttatíma Stöðvar2 í gærkvöldi var sagt frá metnaðarfullri uppbyggingu á 5.000 tonna landeldi...