apr 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir með Viðskiptablaðinu. Hvað er í gangi hjá Skipulagsstofnun? „Hvernig getur fyrirtæki óskað eftir því að stjórnvald dragi álit tilbaka?“ Sjá Viðskiptablaðið: „Alltof margir vestfirskir sveitarstjórnarmenn svamla um í sjókvíum eins og selir. Í þau...
mar 31, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Ef þetta er hægt í hitabeltinu í Flórída þá er Ísland heldur betur í góðri stöðu, með nóg af plássi, hreinu vatni, jarðhita og hagkvæmri orku. Tæknin fyrir landeldi er til og það er hafið víða um heim. Sjókvíaeldið byggir á frumstæðri tækni þar sem skólp er látið...
mar 29, 2018 | Dýravelferð
Þetta er skelfileg meðferð á dýrunum. Mjög sorglegt. Stundin getur ekki fullyrt hversu mikið af laxi hefur drepist hjá Arnarlaxi en samkvæmt einni heimild er um að ræða tugi tonna á dag, jafnvel um 100 tonna, sem flutt hafa verið á land í Tálknafirði með bátunum...
mar 29, 2018 | Erfðablöndun
Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...