mar 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: „The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will...
mar 3, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Æ fleiri fréttir berast nú af því að fiskeldi er að færast upp á land, enda sjókvíar svo frumstæð tækni að ekki er hægt að koma í veg fyrir mengun og sleppingar frá þeim. Í fréttatíma Stöðvar2 í gærkvöldi var sagt frá metnaðarfullri uppbyggingu á 5.000 tonna landeldi...
feb 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Iðnaðareldi í sjókvíum veldur víðar sundrungu innan samfélaga en hér á Íslandi. Síðasta sumar drápust hundruð þúsund eldislaxa í sjókvíum við Tasmaníu vegna sjúkdóma og aðstæðna. Nú er svo komið að laxeldið þar er að hruni komið og heilu fjölskyldurnar horfa fram á að...
feb 24, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ef talsmönnum norsku fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að þeir vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Sjókvíarnar eru svo ófullkomin tækni að fiskar sleppa alltaf úr þeim og auk þess rennur mengunin frá þeim beint til...