Ef þetta er hægt í hitabeltinu í Flórída þá er Ísland heldur betur í góðri stöðu, með nóg af plássi, hreinu vatni, jarðhita og hagkvæmri orku. Tæknin fyrir landeldi er til og það er hafið víða um heim. Sjókvíaeldið byggir á frumstæðri tækni þar sem skólp er látið streyma beint í sjóinn og fiskar sleppa reglulega í miklum mæli með skaða fyrir umhverfið og lífríkið.

Sjá frétt Seattle Times:

“Turns out the cold-water, protein-rich fish are well-suited for an innovative approach to salmon farming in the tropics, and southern Florida offers the ideal geological structure for this endeavor in aquaculture: the world’s largest land-raised salmon farm.

“Up to now, what has been holding up salmon from growing and feeding the world is that it has been stuck at the ends of the Earth and has to be flown around. We’re changing that,” said José Prado, chief financial officer of Atlantic Sapphire, the Norwegian company that is constructing a $130 million, 380,000-square-foot facility to hatch, grow and process salmon — all on land. “We call it world-class local.”