Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarulda

Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarulda

Þetta er skelfileg meðferð á dýrunum. Mjög sorglegt. Stundin getur ekki fullyrt hversu mikið af laxi hefur drepist hjá Arnarlaxi en samkvæmt einni heimild er um að ræða tugi tonna á dag, jafnvel um 100 tonna, sem flutt hafa verið á land í Tálknafirði með bátunum...
Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...