maí 7, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þorsteinn Joð fangar kjarna málsins í þessari frétt á Vísi: „Þetta er eitt stærsta umhverfismál á Íslandi hin síðari ár og snýr að verndun auðlinda, fjarðanna og villtu laxastofnanna. Það er ekki nokkur maður á móti laxeldi, frekar en hefðbundnum sjávarútvegi eða...
maí 5, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Önnur stikla úr heimildarmyndinni Under the Surface https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215942136927707/...
maí 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stutt klippa úr þessari merkilegu heimildarmynd. Þetta getur ekki gengið hér án hörmunga fyrir náttúruna og lífríkið. https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215925912362103/...
maí 1, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
The Icelandic Wildlife Fund hefur skilað til atvinnuveganefndar Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Umsögnina má lesa í heild í meðfylgjandi viðhengi en þetta er lykilatriði: Opnar sjókvíar eru hvarvetna til...
maí 1, 2018 | Erfðablöndun
Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...