maí 30, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Karl Steinar Óskarsson bendir á þessa síðu sem norska ríkið starfrækir. Samkvæmt þessu opinbera eftirliti hafa fyrstu fimm mánuði ársins 2018 sloppið 112.592 laxar sem viktuðu 231,4 tonn. Þetta eru tölur sem eldisfyrirtækin gefa upp. Vikulega eru birtar upplýsingar um...
maí 30, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þessar fréttir eru gríðarlega ánægjulegar! Eins og bent er þarna á er áhrifamesta leiðin til að tryggja að sem flestir hrygningarlaxar nái að snúa aftur til ánna sinna hér á Íslandi (og miklu víðar) er að draga verulega úr úthafsveiðum á villtum Atlantshafslaxi þar...
maí 29, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldsstöðvar þorsksins við Ísland hafa ekki verið rannsökuð. Það er glapræði að sú tilraun eigi að fara fram í náttúrunni sjálfri. Þú getur lagt baráttunni fyrir verndun lífríkis Íslands lið með því að deila þessu myndbandi sem víðast....