maí 17, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Allir geta lagt sitt af mörkum með því að sniðganga sjókvíaeldislax í matvöruverslunum. Þær hafa flestar líka á boðstólunum bleikju sem er alin í landeldi. Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR...
maí 15, 2018 | Erfðablöndun
Og Einar K. Guðfinnsson sagði aðspurður í viðtali á Bylgjunni að það væri „óumdeilt“ að eldislax sem sleppur úr sjókví í Arnarfirði geti ekki synt upp til dæmis Norðurá í Borgarfirði. Einar er stjórnarformaður fagsamtaka fiskeldisstöðva á Íslandi en virðist þó ekki...
maí 15, 2018 | Erfðablöndun
„Sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á,“ sagði Jón Kaldal félagi í IWF...
maí 15, 2018 | Dýravelferð
Enn halda áfram að berast fréttir af hrikalegum fiskidauða í þessum verksmiðjubúskap sem sjókvíaeldið er. Fiskidauði og skemmdar kvíar eru þau orð sem oftast koma fyrir í fréttum af sjókvíaeldi, líka hjá sjálfum eldisfyrirtækjunum:. „Óvenjulega mikil dánartíðni átti...
maí 14, 2018 | Erfðablöndun
Í umræðum á Bylgjunni í morgun um heimildarmynd Þorsteins J. Vilhjálmssonar sagði Einar K. Guðfinnssson aðspurður um hættuna á því að eldisfiskur sem sleppur úr kví í Arnarfirði geti birtst til dæmis í Norðurá, að það væri „óumdeilt“ að sú hætta væri ekki til staðar....