júl 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Viðskiptablaðið fjallar um upplýsingaskiltið í Leifsstöð: „Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (The Icelandic Wildlife Fund) og Landssamband veiðifélaga, hafa látið koma upp stóru skilti í innritunarsal Leifsstöðvar. Jón Kaldal, talsmaður IWF, segir að skiltinu...
júl 23, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Icelandic Wildlife Fund og Landssamband veiðifélaga hafa sett upp þetta skiliti í innritunarsal Leifsstöðvar til að vekja athygli á þeirri baráttu sem nú stendur yfir fyrir verndun íslenskra laxastofna. Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxins. Tegundin er...
júl 19, 2018 | Dýravelferð
Þarna er greinilega flest allt í tjóni. Úr frétt RÚV: „Laxeldisfyrirtækið Arnarlax eitraði nýverið í annað sinn fyrir laxalús. Magn laxalúsar í Tálknafirði var meðal ástæða þess að núverandi árgangur af laxi fær ekki alþjóðlega vottun. Framkvæmdastjóri segir að...
júl 18, 2018 | Erfðablöndun, Undir the Surface
Kjetil Hindar er rannsóknarstjóri norsku Náttúrufræðistofnunarinnar í Þrándheimi og einni helsti sérfræðingur heims í laxfiskum. Hann er hér með mjög mikilvæg skilaboð til okkar Íslendinga. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir...