Icelandic Wildlife Fund og Landssamband veiðifélaga hafa sett upp þetta skiliti í innritunarsal Leifsstöðvar til að vekja athygli á þeirri baráttu sem nú stendur yfir fyrir verndun íslenskra laxastofna.

Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxins. Tegundin er nánast útdauð víða í Evrópu, þar sem áður gekk upp feikilegur fjöldi af laxi upp ár. Íslenskir laxastofnar eru einstakir og þeim stendur mikil ógn af eldislaxi sem sleppur úr sjókvíum.

Skiltið er í innritunarsal flugstöðvarinnar, á horninu þar sem innrituðum farangri er skilað. Þið getið lagt ykkar lið við þessa mikilvægu baráttu með því að taka mynd af skiltinu og deila á samfélagsmiðlum.

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/posts/446303705837198?__tn__=-R