sep 27, 2018 | Dýravelferð
Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan...
sep 27, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...
sep 26, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Hér er sagt frá spennandi tilraun sem er að hefjast með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við Norður-Noreg. Norska fyrirtækið Cermac er byrjað að setja út seiði í kvíar sem eru samkvæmt lýsingu gerðar úr sterkum segldúki. Sjó er dælt inn í þær af þrettán metra dýpi. Þetta...
sep 24, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjárfestar eru þegar teknir að uppskera vegna fjárfestinga í laxeldi á landi. Þar liggur framtíð fiskeldis, sem og í öruggum lokuðum kvíum í sjó en sú tækni er hins vegar skemmra á veg komin en landeldið. Major gain from investing in land-based fish farm...
sep 24, 2018 | Dýravelferð
Laxeldisfyrirtækið Bakkafrost hefur staðfest að um 750 þúsund laxar drápust í sjókvíum félagsins í síðustu viku. Ástæðan er enn á huldu, en grunur beinist að þörungablóma. Laxeldi í opnum sjókvíum er afar frumstæð aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna...