okt 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta kallast að skapa störf og hagnað utan landhelginnar. Í fréttinni kemur fram að „fóðruninni verði stýrt frá starfstöð fyrirtækisins í Rorvik í Noregi og þeir starfsmenn sem komi til með að stýra fóðruninni muni ekki hafa önnur störf með höndum. Frá stjórnstöðinni...
okt 10, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með því skeytingarleysi sem sjókvíaeldismenn sýna afkomu þeirra sem treysta á tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum í sinni lífsafkomu. Þau hlunnindi eru ein af meginstoðum í íslenskum landbúnaði. Á Alþingi virðist ríkja...
okt 8, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Umhverfisráðherra talar hér af skynsemi um þetta mikla hitamál. Auðvitað snýst baráttan gegn margföldun á laxeldi í opnum sjókvíum um að þessum mengandi iðnaði verði búinn lagarammi sem tryggir að hann skaði ekki umhverfið og lífríkið. Töluvert vantar upp á að svo sé...
okt 6, 2018 | Uncategorized
Að gefnu tilefni biðjum við þau sem taka þátt í umræðum í athugasemdakerfinu hér á síðu IWF að gæta stillingar og vanda orðaval sitt, samanber þá athugasemd sem við sendum einum þátttakanda sem lét kappið bera sig ofurliði. Sjá skjáskot....