Eiturefnahernaðurinn gegn náttúrunni á Vestfjörðum heldur áfram

Eiturefnahernaðurinn gegn náttúrunni á Vestfjörðum heldur áfram

NÝ FRÉTT: Arnarlax hefur fengið heimild til að nota lúsaeitur í sjókvíum sínum í Arnarfirði. MAST gefur leyfið og undir fundargerðina, þar sem ákvörðunin var tekin, skrifar Gísli Jónsson, dýralæknir fisksjúkdóma. Þetta er sami Gísli og sagði fyrir tveimur árum að...
Strokulax veiddist í Eyjafjarðará

Strokulax veiddist í Eyjafjarðará

Því miður má búast við því að fréttir sem þessar verði tíðar í haust. Og munum að þetta er bara toppurinn á ísjakanum. Miklu fleiri eldisfiskar eru í ánum en þeir sem veiðast. Skv. umfjöllun Fréttablaðsins: „Hann þumbaðist við í smá stund en svo var bara eins og ég...