Að gefnu tilefni biðjum við þau sem taka þátt í umræðum í athugasemdakerfinu hér á síðu IWF að gæta stillingar og vanda orðaval sitt, samanber þá athugasemd sem við sendum einum þátttakanda sem lét kappið bera sig ofurliði. Sjá skjáskot.

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/500613760406192/?type=3&theater