okt 16, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er mjög áhugavert viðtal við Tómas Knútsson sem starfaði lengi sem eftirlitskafari við sjókvíaeldi....
okt 16, 2018 | Dýravelferð
Ömurleg meðferð eldislaxa í opnum sjókvíunum er reglulega til umfjöllunar í norskum fjölmiðlum. Hér er grein sem var birt í morgun á vef norska ríkisútvarpsins um þetta efni. Þar kemur fram að 2017 drápust um 53 milljónir laxa því þeir þoldu ekki vistina í sjókvíunum...
okt 12, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eftir nokkra mánuði hefjast framkvæmdir við landeldistöð í Maine í Bandaríkjunum sem mun framleiða 50 þúsund tonn af laxi á ári. Til að setja þá tölu í samhengi þá var framleiðsla sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér við land á síðasta ári í kringum 15 þúsund tonn (eftir því...
okt 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er víðar en á Austfjörðum sem störf í kringum sjókvíaeldi verða víðsfjarri því hafsvæði þar sem fiskurinn er alinn. Eins og var sagt frá í Fréttablaðinu verður fóðrun í sjókvíunum fyrir austan fjarstýrt frá Noregi. Þar í landi er svo verið að sjósetja þetta skip...