sep 26, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Hér er sagt frá spennandi tilraun sem er að hefjast með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við Norður-Noreg. Norska fyrirtækið Cermac er byrjað að setja út seiði í kvíar sem eru samkvæmt lýsingu gerðar úr sterkum segldúki. Sjó er dælt inn í þær af þrettán metra dýpi. Þetta...
sep 24, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjárfestar eru þegar teknir að uppskera vegna fjárfestinga í laxeldi á landi. Þar liggur framtíð fiskeldis, sem og í öruggum lokuðum kvíum í sjó en sú tækni er hins vegar skemmra á veg komin en landeldið. Major gain from investing in land-based fish farm...
sep 24, 2018 | Dýravelferð
Laxeldisfyrirtækið Bakkafrost hefur staðfest að um 750 þúsund laxar drápust í sjókvíum félagsins í síðustu viku. Ástæðan er enn á huldu, en grunur beinist að þörungablóma. Laxeldi í opnum sjókvíum er afar frumstæð aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna...
sep 21, 2018 | Erfðablöndun
Skv. frétt Vísis: „Það er þekkt að fiskar af eldisuppruna hrygni seinna að haustinu en villtur lax. Þá eru til dæmi um að hrygnan róti upp öðrum hrognum á hrygningarstað þar sem aðrir fiskar eru farnir af svæðinu og eru ekki til staðar til að verja sitt,“ segir Guðni...
sep 18, 2018 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við forstjóra Arnarlax kemur fram í fyrsta skipti hversu gríðarleg fjöldi af eldislöxum drapst í sjókvíum hjá félaginu síðasta vetur. Samkvæmt fréttum sem birtust í febrúar og mars var staðfest að um 53 þúsund laxar hefðu drepist en líklegt væri að sú...