Sjókvíaeldisfyrirtækin klifa nú mjög á þeirri rangfærslu að eldi á laxi í opnum sjókvíum sé umhverfisvæn framleiðsla. Hið rétta er að þetta er mengandi starfsemi eins og má til dæmis lesa sér til um á vef Umhverfisstofnunar undir flipa sem er einmitt merktur „Mengandi starfsemi“. Sjá meðfylgjandi skjáskot.

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/504299383370963/?type=3&theater