okt 22, 2018 | Erfðablöndun
IWF hefur nú í rúmar fimm vikur en án árangurs freistað þess að fá upplýsingar hjá MAST um hversu mikið af eldislaxi slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði. Fyrirtækið tilkynnti þann 6. júlí að stór göt hefðu fundist á kví sem í voru 150 þúsund fiskar. Í frétt RÚV í...
okt 18, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þróunin úti í heimi er öll á þá leið að laxeldi er að færast ýmist upp á land eða í lokuð kerfi í sjó. Hér er frétt um tilraunir með lokaðar sjókvíar sem verða langt út á hafi en það lágmarkar hættu á skaða fyrir umhverfi og lífríki. Stór þáttur í hönnuninni er að...
okt 16, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er mjög áhugavert viðtal við Tómas Knútsson sem starfaði lengi sem eftirlitskafari við sjókvíaeldi....
okt 16, 2018 | Dýravelferð
Ömurleg meðferð eldislaxa í opnum sjókvíunum er reglulega til umfjöllunar í norskum fjölmiðlum. Hér er grein sem var birt í morgun á vef norska ríkisútvarpsins um þetta efni. Þar kemur fram að 2017 drápust um 53 milljónir laxa því þeir þoldu ekki vistina í sjókvíunum...