nóv 7, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög er litið til fiskeldis sem hluta af lausninni við að mæta vaxandi próteinþörf á heimsvísu. Aðföng í fóðrið fyrir eldisfiskinn eru þó ekki einföld og geta skapað alvarleg vandamál eins og er farið yfir í þessari sláandi fréttaskýringu frá Reuters. Eftirspurn...
nóv 4, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er víða barist fyrir verndun lífríksins og villtu laxastofnanna sem eiga undir högg að sækja vegna skefjalausrar ágengni sjókvíaeldisfyrirtækja. Mikael Frödin deilir eftirfarandi stöðuuppfærslu á Facebook. Málsmeðferð í dómsmáli fiskeldisfyrirtækisins Grieg gegn...
nóv 4, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Stórstígar framfarir eru ekki aðeins að verða í landeldi heldur er verið að þróa margvíslega nýja tækni við lokaðar kvíar í sjó og stöðvar sem verður komið fyrir úti á rúmsjó. Fyrr á þessu ári hófst til dæmis eldi í þessari risakví sem sést á meðfylgjandi mynd. Hún er...
nóv 2, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...
nóv 2, 2018 | Erfðablöndun
„Óbætanlegur skaði“ segi yfirvöld í Chile um það þegar sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Marine Harvest fór á hliðina í júlí og 680 þúsund eldislaxar syntu út í frelsið. Fyrirtækinu tókst aðeins að fanga 5,5% af þessu gríðarlega magni en atburðurinn er talinn eitt...