nóv 27, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Aldrei í manna minnum hefur minna veiðst af laxi í Skotlandi en á þessu ári. Til dæmis komu aðeins tveir laxar á land í á sem áður skilaði 700 löxum. Bágborið ástand villtu stofnanna er annars vegar rakið til loftlagsbreytinga og hins vegar til áhrifa frá sjókvíaeldi...
nóv 26, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Önnur af tveimur risalandeldisstöðvum sem reisa á í Maine ríki í Bandaríkjunum er að ljúka vinnu vegna leyfismála. Þegar hún verður fullbúin mun þessi eina stöð framleiða 50 þúsund tonn á ári. Til samanburðar er gert ráð fyrir að laxeldi í sjókvíum við Ísland verði 71...
nóv 22, 2018 | Dýravelferð
„Noregur er það land í heiminum sem gengur mest á náttúruna út af umfangi laxeldis norskra fyrirtækja, og ekki bara í Noregi heldur líka á Íslandi … Þegar laxeldisfyrirtækin geta ekki vaxið meira í Noregi, meðal annars út af skaðlegum áhrifum þess á umhverfið,...
nóv 22, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Það var sorglegt að hlusta á framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva í kvöldfréttum RÚV tala niður þann möguleika að taka upp aðra eldistækni en opnar sjókvíar á þeim forsendum að opnu kvíarnar séu nánast allsráðandi af markaðinum um þessar mundir. Það eru...