nóv 28, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram berast fréttir af því að það sem Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, heldur fram að sé svo dýrt og flókið að það sé varla hægt, er þó að raungerast í hverju landinu á fætur öðru. Þessi tröllvaxna landeldisstöð er að hefja...
nóv 28, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í umræðuþráðum hér á þessari síðu okkar hafa fáeinir ákafir talsmenn opins sjókvíaeldis haldið því reglulega fram að efnið sem laxeldisfyrirtækin nota til að freista þess að ná tökum á lúsafárinu í sjókvíunum, sé ekki skordýraeitur heldur lyf. Skordýraeitur er þetta...
nóv 27, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Aldrei í manna minnum hefur minna veiðst af laxi í Skotlandi en á þessu ári. Til dæmis komu aðeins tveir laxar á land í á sem áður skilaði 700 löxum. Bágborið ástand villtu stofnanna er annars vegar rakið til loftlagsbreytinga og hins vegar til áhrifa frá sjókvíaeldi...