jan 16, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en sjókvíaeldisfyrirtækin gefa upp. Skv. Salmon Business: „142,975 salmon and 674 rainbow trout...
jan 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sífellt berast fleiri fréttir af fyrirhuguðum landeldisstöðvum. Norskir frumkvöðullinn Geir Nordahl-Pedersen hefur meðal annars sótt um leyfi fyrir þremur slíkum stöðvum í Noregi með framleiðslugetu upp á samtals 100 þúsund tonn á ári. Til samhengis gerir áhættumat...
jan 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli ykkar á þessari ráðstefnu, sem mun fara fram í Seattle í ágúst en þar munu vísindafólk og aðrir sem láta sig þessi mál varða munu koma saman. Dear friends of the wild salmon, the World Salmon Forum (WSF) will take place in Seattle in August. The...
jan 14, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar bendir þar á að við Íslendingar þurfum að gæta okkar þegar kemur að fiskeldi svo það skaði ekki verðmætt orðspor okkar þegar kemur að útflutningi sjávarafurða. „Okkar veiðar, fiskveiðar úr langflestum tegundum sem...