des 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
des 18, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
des 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Kanadísk stjórnvöld sjá að sér. Að minnsta kosti sautján sjókvíaeldisstöðvum verður loka við Bresku Kólumbíu fyrir 2023 til þess að vernda villta laxastofna á svæðinu. Hluti af opnum sjókvíunum verður lokað strax en gert er ráð fyrir að þær verði allar horfnar 2023....