feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í umræðum um framtíð laxeldis, meðal annars í athugasemdakerfi þessarar Facebooksíðu okkar, birtast oftar en ekki talsmenn sjókvíaeldis (launaðir og ólaunaðir) og láta eins og spár um að ný tækni sé við það að gera hefbundið sjókvíaeldi úrelt eigi ekki við rök að...
feb 12, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Fréttin af þessari vísindarannsókn er mikilvæg áminning um að mannkyn verður nú þegar að bæta umgengni sína við náttúruna. Alltof mikið er notað af eiturefnum við matvælaframleiðslu. Þetta á ekki síst við um laxeldi í sjókvíum þar sem skordýraeitri er hellt beint í...
feb 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sjókvíaeldi fjarri þeim mörkuðum þar sem á að selja fiskinn mun verða undir á næstu árum. „Given that the new land-based fish farms are able to produce Atlantic salmon at a competitive cost, below EUR 5 per k/g, the window for so-called “fish-by-air” if not in...
feb 11, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Þetta eru stór orð en við erum að tala um byltingu þegar við notum svæði úti á rúmsjó.“ Þetta segir Thor Hukkelås rannsóknarstjóri félagsins að baki tilraunaverkefninu Ocean Farm 1, sem er risavaxinn laxeldissjókví byggð á svipaðri tækni og notuð er við olíuborpalla....
feb 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á næstu árum mun snarfjölga stórum landeldisstöðvum sem framleiða lax fyrir sinn heimamarkað einsog fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Þessi þróun er komin af stað og hún verður ekki stöðvuð. Greinendur á laxeldismarkaðinum telja einsýnt að þeir keppinautar sem munu...