mar 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
mar 19, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Rétt eins og kjúklingar eru nú ræktaðir staðbundið í matvælaiðnaði víða um heim bendir allt til þess að þróunin í laxeldi verði sú sama. Við höfum áður sagt frá byggingu landeldisstöðvar í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórnvöld í Dubai hafa nú...
mar 18, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimsmarkaðsverð á kavíar er að hrynja vegna þess að Kínverjar eru farnir að fjöldaframleiða þessa vöru sem var fágætt og rándýrt lostæti fyrir örfáum árum, eins og segir frá í þessari frétt Wall Street Journal. Kínverjar eru nú að fara af stað með gríðarlega...
mar 18, 2019 | Dýravelferð
Vetrarsár hafa valdið umtalsverðum dauða í sjókvíaeldi við Norður Noreg undanfarið. Þetta er bakteríusýking sem getur verið svo skæð að það þarf að slátra upp úr heilu kvíunum og farga. Fiskurinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu þegar sjórinn er kaldastur yfir...